new icn messageflickr-free-ic3d pan white

15. janúar 2010

Þegar ég kom úr vinnuni áðan sá ég þennan myndarlega sólstaf sem virðist skína upp á bak við Bauluna. Það var annar mun ljósari vinstra megin við hann sem sést aðeins á myndinni. Ég hentist auðvitað heim og sótti myndavélina sem varð svo batteríislaus þegar ég var búin að taka 6 myndir! Ég hef aldrei séð þetta áður en mér finnst þetta mjög vígalegt, líka aðþví að hann sást svo ótrúlega vel ;-)

Neðst á myndinni er svo "nýja hverfið" í Borgarnesi.

 

Skoðið hana endilega stóra með svörtum bakgrunn, þá nýtur hún sín mun betur!

 

View On Black

488 views
9 faves
22 comments
Taken on January 15, 2010