Pripyat Amusement Park, Ukraine Chernobyl

  Newer Older

  The Soviet utopian town of Pripiat was evacuated shortly after the Chornobyl nuclear accident. This amusement park was never even opened.

  Hvergi eru afleiðingar slyssins synilegri en í borginni Pripyat, sem var í einungis 2 mílna fjarlægð frá kjarnorkuverinu. Pripyat var ætlað að vera útópía og framtíðarsýn Sovjetríkjanna. Borgin var ekki yfirgefin fyrr en 36 stundum eftir slysið, en einungis tók tvo tíma að flytja á brott alla 49.000 íbúa hennar. Allar eigur borgarbúa voru skildar eftir og borgin gefin tímanum á vald. Smátt og smátt hefir öllu nytsamlegu verið stolið þaðan og eftir standa hálfglerjaðar og yfirgefnar Sovijetblokkirnar innan um taumlausan trjágróður.

  arausio, Mr.Fink's Finest Photos, and 8 other people added this photo to their favorites.

  1. Photo456598 71 months ago | reply

   Hi, I'm an admin for a group called Made in Soviet Union, and we'd love to have this added to the group!

  2. Toni ya no está en Flickr [deleted] 57 months ago | reply

   Terrible!

  keyboard shortcuts: previous photo next photo L view in light box F favorite < scroll film strip left > scroll film strip right ? show all shortcuts