Haftyrðill (Alle alle) - Little Auk

  Newer Older

  Fann þennan Haftyrfil á bílastæðinu, þar sem ég bý, það var 24.des.07

  1. Stefán Erlingsson ages ago | reply

   Hann hefur fundið ilminn af jólasteikinni þinni og langað í bita.
   Eru þessir ekki annars úti á sjó mest allt árið?

  2. Ólafur Larsen ages ago | reply

   haha, jú rétt er það þessi tegund er út á sjó mest allt árið, einhvað varð til þess að þeir komu inn Eyafjörðinn milli jól og nýárs

  keyboard shortcuts: previous photo next photo L view in light box F favorite < scroll film strip left > scroll film strip right ? show all shortcuts