new icn messageflickr-free-ic3d pan white

Bláir skuggar! Explored #192

Fyrir nokkrum árum sá ég þessa bláu skugga við Goðafoss, en varð of sein, náði þeim ekki. Ég hef farið margar ferðir að fossinum tekið myndir þegar sólin er á vestur himni, þá verður þetta fallega ljósbrot, en mér tókst ekki að fanga það sem ég vildi festa á mynd! Ég gafst ekki upp 22/9'11 í hávaðaroki, svo varla var stætt, birtust bláu skuggarnir.....ég á réttum stað á réttum tíma!!

1,233 views
33 faves
56 comments
Taken on September 22, 2011