SUF kindur 2009
Sauðkindin táknar sveitina og Framsóknarflokkurinn hefur löngum verið tengdur landsbyggðinni öðrum fremur. Ungu framsóknarfólki fannst þess vegna vel til fallið að nýta kindina til að bera út boðskapinn enda hömruðu andstæðingar flokksins ranglega á því að hann væri sveitó. Kindin kom fyrst fram í auglýsingum ungra framsóknarmanna árið 2003 og hafa mismunandi teiknarar spreytt sig á framsóknarkindinni.

Kindurnar í ár eru teiknaðar af Magnúsi Elvari Jónssyni, nemanda við Listaháskóla Íslands.
23 photos · 279 views