new icn messageflickr-free-ic3d pan white
Veggjabrot í Viðey | by Efstasund
Back to photostream

Veggjabrot í Viðey

Á austurenda Viðeyjar má sjá veggjabrot frá því um og fyrir miðja 20.öld. Þar var þá reisulegt þorp með fjölda íbúðar-og fiskverkunarhúsa og íbúar á annað hundrað. Nú stendur aðeins skólahúsið uppi, hefur það verið gert myndarlega og þar er fróðleikur um sögu þessa horfna þorp.

179 views
1 fave
22 comments
Taken on June 17, 2012