Svipmyndir af heilsudögum í Álfhólsskóla
Heilsudagar voru í Álfhólsskóla á þriðjudag og miðvikudag. Ýmislegt brallað en fyrst og fremst reynt að velja viðfangsefni til skemmtunar á sviði hreyfingar og ánægju. Álfhólsskólaleikar voru á miðstigi í íþróttahúsinu, skák og útivist á yngsta, boot camp, spinning svo eitthvað sé nefnt. Velheppnaðir heilsudagar í frábæru veðri þar sem allir tóku þátt og skemmtu sér vel.
76 photos · 1 video · 119 views