Kópavogur 60 ára
Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla hélt uppá 60 ára afmæli Kópavogsbæjar í dag. Afmælisterta var í boði og fengu sér allir sneið og kalda mjólk með. Afmælissöngur sunginn til heiðurs afmælisbarninu og gleði skein úr hverju andliti.
40 photos · 137 views